Er leysiefnalaust fjölliðuefni sem samanstendur af ólituðum kvarssandi og lituðu tveggja þátta epoxýbindiefni. Það hentar sérstaklega vel þar sem vatns-, efna- og lyftaraálag er mikið.
EpoPro 700 er tveggja þátta epoxýfjölliðuefni, fullkomlega án leysiefna, sem lagt er samskeytalaust í um 0,7 mm heildarþykkt. Kerfið samanstendur af glærum grunni og litaðri þykkmálningu sem myndar slitsterkt yfirborð.