Epoxý gólfefni sem endist – fallegt, sterkt og auðvelt í þrifum.
Sérsniðin kerfi fyrir bílskúra, verkstæði, vöruhús og fiskvinnslur. Vinnum hratt og faglega.
Slitsterkt
Epoxy gólfefni er harðgert og hentar í krefjandi aðstæður
Vatns- og efnaþolið
Stendur af sér vatn, olíur, salt og hreinsiefni.
Snyrtilegt yfirborð
Samskeytalaust yfirborð og auðvelt í þrifum.
Fljótlegt í lögn
Flestum verkefnum er hægt að ljúka á 2–4 dögum.
EPOPRO EPOXY IÐNAÐARGÓLF
Epoxy gólfefni fyrir kröfuharðasta umhverfið
Með langa reynslu í lögn fjölliðugólfefna fyrir iðnað tryggjum við rétta lausn fyrir hvert verkefni. EpoPro epoxy gólfefni sameina styrk, öryggi og snyrtilega útfærslu – EpoPro er fyrir krefjandi aðstæður.
Gólfefnin okkar
EpoPro 5000
Er leysiefnalaust fjölliðuefni sem samanstendur af ólituðum kvarssandi og lituðu tveggja þátta epoxýbindiefni. Það hentar sérstaklega vel þar sem vatns-, efna- og lyftaraálag er mikið.
EpoPro 4000
Er endingargott fjölliðugólf sem lagt er án samskeyta á gólf og veggi. Það samanstendur af glærum epoxýmassa og lituðum kvarssandi
EpoPro 700
EpoPro 700 er tveggja þátta epoxýfjölliðuefni, fullkomlega án leysiefna, sem lagt er samskeytalaust í um 0,7 mm heildarþykkt. Kerfið samanstendur af glærum grunni og litaðri þykkmálningu sem myndar slitsterkt yfirborð.
EpoPro 1500
Er gólfefni sem lagt er samskeytalaust og myndar samfellt yfirborð sem er auðvelt að þrífa. Það er fljótlegt í lögn og hægt er að leggja það í húlkíl.