Epoxý gólfefni sem endist – fallegt, sterkt og auðvelt í þrifum.

Sérsniðin kerfi fyrir bílskúra, verkstæði, vöruhús og fiskvinnslur. Vinnum hratt og faglega.

Slitsterkt

Epoxy gólfefni er harðgert og hentar í krefjandi aðstæður

Vatns- og efnaþolið

Stendur af sér vatn, olíur, salt og hreinsiefni.

Snyrtilegt yfirborð

Samskeytalaust yfirborð og auðvelt í þrifum.

Fljótlegt í lögn

Flestum verkefnum er hægt að ljúka á 2–4 dögum.

EPOPRO EPOXY IÐNAÐARGÓLF

Epoxy gólfefni fyrir kröfuharðasta umhverfið

Með langa reynslu í lögn fjölliðugólfefna fyrir iðnað tryggjum við rétta lausn fyrir hvert verkefni. EpoPro epoxy gólfefni sameina styrk, öryggi og snyrtilega útfærslu – EpoPro er fyrir krefjandi aðstæður.

Gólfefnin okkar