MaxPro 5000 epoxy gólfefni

EpoPro 5000

EpoPro 5000 er þriggja þátta, leysiefnalaust fjölliðuefni sem samanstendur af ólituðum kvarssandi og lituðu tveggja þátta epoxýbindiefni. Einnig er hægt að fá efnið fyllt með áloxíði HD fyrir aukið slitþol. Það er lagt í um 5 mm þykkt og hentar sérstaklega vel þar sem vatns-, efna- og lyftaraálag er mikið.